Fréttir

 • Færðu verki í bakið við golfiðkun?

  30/11/2014

  Grindvíkingurinn og einkaþjálfarinn Skúli Pálmason ætlar sér að koma kylfingum landsins í form. Hann hefur sett á laggirnar 12 vikna styrktarþjálfunaráætlun sem er sérhönnuð af sjúkra- og einkaþjálfara fyrir kylfinga. Áætlunin byggir á rannsóknum á kylfingum sem sýnir að...

  0
  gggolf.is
 • Steinþór lék tveimur höggum undir aldri

  30/11/2014

  Steinþór Þorvaldsson úr Golfklúbbi Grindavíkur lék í gær á 80 höggum í Aðventumóti GG sem fram fór á Húsatóftavelli við fínar aðstæður. Frammistaða Steinþórs væri líklega ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að Steinþór er 82 ára gamall...

  0
  gggolf.is
 • Sumarfrí formannsins endaði með samviskubiti

  28/11/2014

  Golfsumarið hjá Golfklúbbi Grindavíkur hefur verið óvenju langt í ár en á morgun fer fram Aðventumót á Húsatóftavelli – 29. nóvember. Undanfarin ár hefur vellinum verið lokað inn á sumarflatir um mánaðarmótin október/nóvember en í ár hefur veðurfar verið...

  0
  gggolf.is
 • Aðventumót GG fer fram á laugardag

  25/11/2014

  Golfklúbbur Grindavíkur ætlar að halda áfram mótahaldi og næstkomandi laugardag fer fram fyrsta aðventumót klúbbsins þegar aðeins rétt rúmar fjórar vikur eru til jóla. Flatir Húsatóftavallar eru í ótrúlega góðu ásigkomulagi þrátt fyrir að komið sé fram í lok...

  0
  gggolf.is
 • Tæplega 100 kylfingar léku í öðru Nóvembermóti GG

  24/11/2014

  Annað Nóvembermót Golfklúbbs Grindavíkur fór fram sunnudaginn 23. nóvember við fínar aðstæður. Um 100 kylfingar tóku þátt í mótinu og var ræst úr á tveimur teigum til að sem flestir kylfingar gætu tekið þátt í mótinu. Þurrt var í...

  0
  gggolf.is
 • Opið mót á Húsatóftavelli um helgina

  20/11/2014

  Golfklúbbur Grindavíkur stendur fyrir opnu móti á Húsatóftavelli laugardaginn 22. nóvember næstkomandi. Leikið verður inn á sumarflatir af hefðbundum teigum vallarins. Um er að ræða frábært tækifæri til að leika golf við fínustu aðstæður í nóvember á Íslandi en...

  0
  gggolf.is