GG lækkar almennt félagsgjald í 49 þúsund krónur
10/01/2015Aðalfundur Golfklúbbs Grindavíkur fór fram í dag í golfskálanum á Húsatóftum. Helstu tíðindi eru þau að Halldór Einir Smárason var endurkjörinn formaður GG. Stjórn er að mestu óbreytt en Hávarður Gunnarsson kemur inn í varastjórn í stað Jóns Guðmundssonar...
1Annað Aðventumót GG á laugardag
01/12/2014Annað Aðventumót Golfklúbbs Grindavíkur fer fram laugardaginn 6. desember ef veður leyfir. Leikin verður punktakeppni og veitt verðlaun fyrir efstu þrjú sætin. Jafnframt verða veitt verðlaun fyrir besta skor í höggleik án forgjafar.* Nándarverðlaun á tveimur brautum. Keppnisgjald er...
Færðu verki í bakið við golfiðkun?
30/11/2014Grindvíkingurinn og einkaþjálfarinn Skúli Pálmason ætlar sér að koma kylfingum landsins í form. Hann hefur sett á laggirnar 12 vikna styrktarþjálfunaráætlun sem er sérhönnuð af sjúkra- og einkaþjálfara fyrir kylfinga. Áætlunin byggir á rannsóknum á kylfingum sem sýnir að...
Steinþór lék tveimur höggum undir aldri
30/11/2014Steinþór Þorvaldsson úr Golfklúbbi Grindavíkur lék í gær á 80 höggum í Aðventumóti GG sem fram fór á Húsatóftavelli við fínar aðstæður. Frammistaða Steinþórs væri líklega ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að Steinþór er 82 ára gamall...
Sumarfrí formannsins endaði með samviskubiti
28/11/2014Golfsumarið hjá Golfklúbbi Grindavíkur hefur verið óvenju langt í ár en á morgun fer fram Aðventumót á Húsatóftavelli – 29. nóvember. Undanfarin ár hefur vellinum verið lokað inn á sumarflatir um mánaðarmótin október/nóvember en í ár hefur veðurfar verið...