Fréttir

 • Nóvembermót GG á sunnudag

  14/11/2014

  Golfklúbbur Grindavíkur stendur fyrir opnu móti á Húsatóftavelli sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi. Leikið verður inn á sumarflatir af hefðbundum teigum vallarins. Um er að ræða frábært tækifæri til að leika golf við fínustu aðstæður í nóvember á Íslandi en...

  0
 • Blue Lagoon Open 2014 – Úrslit

  24/06/2014

  Blue lagoon Open 2014 Hið árlega kvennamót Bláa Lónsins „Blue Lagoon Open“ var haldið á Húsatóftavelli í Grindavík þann 21.júní 2014. Ræst var út á öllum teigum samtímis svo um takmarkaðan fjölda keppenda var að ræða, í ár mættu...

  1
 • Golfkennsla Sumarið 2014 – Unglingastarf

  10/06/2014

  Golfkennsla 2014 Sumarið 2014 mun Helgi Dan Steinsson PGA kennaranemi sjá um golfkennslu á vegum Golfklúbbs Grindavíkur. Skipulagðar æfingar fyrir börn og unglinga verða á „rollutúninu“ sem er austan við knattspyrnuhús okkar Grindvíkinga Hópið. Helgi Dan mun einnig þjónusta...

  0