Gauti fór holu í höggi á 5. holu Gauti fór holu í höggi á 5. holu Glanni nýr vinavöllur Fyrsta stigamóti sumarsins 2020 Posted on 18/05/2020 in Allar Fréttir Sumir eru einfaldlega betri en aðrir í golfi. Gauti Jónasson fór holu í höggi á Húsatóftavelli í dag á holu 5. Við óskum Gauta til hamingju með draumahöggið og bjóðum hann velkominn í hóp þeirra snillinga sem hafa farið hole in one. Share this article: 0 About GG Golf Related Articles Golfkennsla Sumarið 2014 – Unglingastarf Blue Lagoon Open 2014 – Úrslit Bikarkeppni GG 2014 Tæplega 100 kylfingar léku í öðru Nóvembermóti GG