Golfkennsla

Golfkennarinn & Golfkennslan

Golfkennari Golfklúbbs Grindavíkur er Andrea Ásgrímsdóttir, PGA kennari. Öll golfkennsla GG er í höndum Andreu.

Andrea er fædd á Akureyri en býr í Reykjanesbæ. Hún hefur spilað golf frá unga aldri, er margfaldur Akureyrarmeistari og hefur auk þess tekið þátt í stórmótum hérlendis og í landsliðsverkefnum erlendis auk þess að hafa keppt víða í Frakklandi þar sem hún var búsett til fjölda ára. Með starfi sínu hjá golfklúbbnum er Andrea einnig framkvæmdastjóri PGA, samtökum atvinnukylfinga.

Hægt er að bóka tíma í golfkennslu hjá Andreu í golfskála í síma 426-8720 eða með því að hafa beint samband við hana í síma 615-9515 eða á andreagolfkennari@gmail.com.

Sú golfkennsla sem er t.d. í boði er:

–       Hópkennsla, 2-4 saman í 60 mín

–       Einkakennsla 30 mín

–       Einkakennsla 60 mín

–       Spilakennsla, 9 holur, þar sem áhersla er lögð á leikskipulag

–       Hópkennsla fyrir smærri og stærri hópa

Upplýsingar um golfnámskeið fyrir byrjendur

SMELLTU HÉR

Upplýsingar um golfnámskeið fyrir konur

SMELLTU HÉR