Mótahald

Golfmót hjá Golfklúbbi Grindavíkur

Húsatóftavöllur er einungis í 40 mínútna akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu, Smáralind, Kringlunni eða BSÍ svo dæmi sé tekið. Völlurinn er tilvalinn fyrir fyrirtæki og félagasamtök til mótahalds. Við höfum sæti fyrir allt að 100 manns í klúbbhúsinu okkar og bjóðum upp á veitingar af öllu tagi. Ekki hika við að hafa samband og fá frekari upplýsingar síminn í golfskálanum er 426-8720 og svo hérna á síðunni hafa samband.

Golfklúbbur Grindavíkur heldur á ári hverju fjölda opinna golfmóta og innanfélagsmóta. Upplýsingar um þessi mót má nálgast í mótaskrá eða með því að smella hér.

Mótaskrá GG 2015

5flot

Hér að neðan má sjá drög að mótaskrá GG fyrir árið 2015.

Mars
Vormótaröð GG
28. Vormót GG (1)

Apríl
4. Vormót GG (2)
11. Vormót GG (3)
18. Vormót GG (4)
25. Vormót GG (5)

Maí
1. maí – Opna veiðarfæraþjónustan – Texas Scramble shootgun
5. maí – Stigamót 1
9. maí – Opið mót
12. maí – Stigamót 2
16. maí – Opið mót
19. maí Stigamót 3
23. maí – Opið mót
24. maí – LEK Stigamót
26. maí Stigamót 4
29. maí – Möllerinn

Júní
2. júní Tóftabóndinn
6. júní – Sjóarinn Síkáti
9. júní – Stigamót 5
16. júní – Stigamót 6 Shootgun
20.- 21. júní – Íslandsbankamótaröðin
27. júní – Styrktarmót/Miðnæturmót Sveitar GG
30. júní – Stigamót 7

Júlí
8.-11. júlí – Meistaramót GG
14. júlí – Stigamót 8
21. júlí – Stigamót 9

Ágúst
11. ágúst – Stigamót 10
15. ágúst – Blue Lagoon Open kvennamót
25. ágúst – Stigamót 11
29. ágúst – Stigamót 12 Shootgun kl. 11:00

September
12. september – Kóngsklöppin
20. septermber – Gulir, Glaðir og Glærir
27. setpember – Bændaglíman

Október/Nóvember
Haustmótaröð GG