Bikarkeppni GG 2014

Bikarkeppni GG 2014

Vegna þess að allir fá einn leik í holukeppninni í Bikarnum og 36 kylfingar tóku þátt spila neðstu 8 kylfingarnir í höggleiknum um 4 síðustu sætin í 32 manna úrslitum. Dregið var í dag í golfskálanum að viðstöddu fjölmenni, eftirfarandi drógust saman: fyrst voru dregnir 8.

Leikur A. Friðrik Ámundason og Guðjón Einarsson
Leikur B. Þóroddur Halldórsson og Sigurður Jónsson
Leikur C. Jóhann S Ólafsson og Vilmundur Jónasson
Leikur D. Jón Halldór Gíslason og Júlíus Sigurðsson

Svo var dregið í 32 manna úrslit og eftirfarandi drógust saman:

Leikur 1. Lárus Guðmundsson og Björn Steinar Brynjólfsson
Leikur 2. Sigurbjörn Dagbjartsson og sigurvegari í leik D
Leikur 3. Daníel Eyjólfsson og Jón Júlíus Karlsson
Leikur 4. Guðmundur Andri Bjarnason og sigurvegarinn úr leik C
Leikur 5. Guðmundur Valur og Gunnar Oddgeir Sigurðsson
Leikur 6. Sverrir Auðunsson og Helgi Dan Steinsson
Leikur 7. Bjarni Sæmundsson og Gunnar Arnbjörnsson
Leikur 8. Bjarki Guðmundsson og sigurvegarinn úr leik B
Leikur 9. Hafþór Skúlason og Steinþór Júlíusson
Leikur 10. Leifur Guðjónsson og sigurvegarinn úr leik A
Leikur 11. Bjarni Andrésson og Gerða Hammer
Leikur 12. Hávarður Gunnarsson og Helgi Jónas Guðfinnsson
Leikur 13. Guðbrandur Bjarnason og Hilmir Ingi Jónsson
Leikur 14. Birgir Hermannson og Einar Hannes Harðarson
Leikur 15. Sigurður Sverrir Guðmundsson og Þorlákur Halldórsson
Leikur 16. Sigurður Helgi Hallfreðsson og Valdimar Einarsson

Þessum leikjum skal öllum lokið fyrir kl. 21:00 þann 9.júní 2014, ef einhverjum leik er ekki lokið verður dregið um úrslit í þeim leik.
Mótanefnd