Færðu verki í bakið við golfiðkun?

Færðu verki í bakið við golfiðkun?

Notice: Trying to access array offset on value of type bool in /home/gggolf/public_html/wp-content/themes/dante/includes/plugins/aq_resizer-1x.php on line 91

Notice: Trying to access array offset on value of type bool in /home/gggolf/public_html/wp-content/themes/dante/includes/plugins/aq_resizer-1x.php on line 92

Grindvíkingurinn og einkaþjálfarinn Skúli Pálmason ætlar sér að koma kylfingum landsins í form. Hann hefur sett á laggirnar 12 vikna styrktarþjálfunaráætlun sem er sérhönnuð af sjúkra- og einkaþjálfara fyrir kylfinga.

Áætlunin byggir á rannsóknum á kylfingum sem sýnir að vissar æfingar geta bætt hraðann á sveiflunni og þar af leiðandi lengd högga. Markvisst er unnið með að auka hreyfanleika- og styrkjandi æfingar gerðar til að lágmarka meiðsl og gera líkamann tilbúinn fyrir golfsumarið.

Nánar má kynna sér þetta framtak með því að smella hér.