Aðventumót GG fer fram á laugardag
25/11/2014Golfklúbbur Grindavíkur ætlar að halda áfram mótahaldi og næstkomandi laugardag fer fram fyrsta aðventumót klúbbsins þegar aðeins rétt rúmar fjórar vikur eru til jóla. Flatir Húsatóftavallar eru í ótrúlega góðu ásigkomulagi þrátt fyrir að komið sé fram í lok...
0Tæplega 100 kylfingar léku í öðru Nóvembermóti GG
24/11/2014Annað Nóvembermót Golfklúbbs Grindavíkur fór fram sunnudaginn 23. nóvember við fínar aðstæður. Um 100 kylfingar tóku þátt í mótinu og var ræst úr á tveimur teigum til að sem flestir kylfingar gætu tekið þátt í mótinu. Þurrt var í...
Opið mót á Húsatóftavelli um helgina
20/11/2014Golfklúbbur Grindavíkur stendur fyrir opnu móti á Húsatóftavelli laugardaginn 22. nóvember næstkomandi. Leikið verður inn á sumarflatir af hefðbundum teigum vallarins. Um er að ræða frábært tækifæri til að leika golf við fínustu aðstæður í nóvember á Íslandi en...
Sumarið komið aftur á Húsatóftavöll
17/11/2014Frábær þátttaka var í Nóvembermóti GG sem fram fór um síðastliðna helgi á Húsatóftavelli í Grindavík. Yfir 100 kylfingar tóku þátt í mótinu og voru kylfingar almennt mjög sáttir með völlinn og aðstæður. Aðeins ringdi um morguninn en vindur...
Húsatóftavöllur nýsleginn og klár í helgina
14/11/2014Kylfingar á suðvestur horni landsins iða í skinninu enda stefnir í flotta golfhelgi. Flatir Húsatóftavallar voru slegnar og valtaðar í gær og líta vel út fyrir helgina. Róbert Árni Halldórsson, vallarstjóri Húsatóftavallar, kannaði hraðann á flötunum í dag sem...
Nóvembermót GG á sunnudag
14/11/2014Golfklúbbur Grindavíkur stendur fyrir opnu móti á Húsatóftavelli sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi. Leikið verður inn á sumarflatir af hefðbundum teigum vallarins. Um er að ræða frábært tækifæri til að leika golf við fínustu aðstæður í nóvember á Íslandi en...