Fyrsta stigamóti sumarsins 2020
Posted on 18/05/2020 in Allar Fréttir

Fyrsta stigamót sumarsins verður haldið n.k þriðjudag, 19. maí.
Mótanefnd treystir því að félagsmenn og konur fjölmenni.
Búið er að taka frá rástíma frá 16:00 – 18:00.