Gauti fór holu í höggi á 5. holu

Gauti fór holu í höggi á 5. holu

Sumir eru einfaldlega betri en aðrir í golfi.

Gauti Jónasson fór holu í höggi á Húsatóftavelli í dag á holu 5. Við óskum Gauta til hamingju með draumahöggið og bjóðum hann velkominn í hóp þeirra snillinga sem hafa farið hole in one.