Hola 14 Par 4 / Fgj. 16 / Rauðir 106m / Gulir 141m

braut14

Hola 14 - Lýsing

Skemmtileg par 5 hola sem liggur meðfram sjónum. Fyrir högglanga kylfinga er þetta auðveld braut til að ná í fugl. Upphafshöggið er slegið meðfram sjóvarnargarðinum til að boltinn lendi á miðri braut. Varast skal að slá mikið til hægri þar sem menn lenda oftar en ekki í brautarkanti eða í laut sem þar liggur. Brautin liggur í örlitla hundslöpp til vinstri og lítið er um hindranir. Þó er alltaf betra að halda sig á brautinni. Þriðja höggið getur verið varasamt því rásir eru beggja megin við flötina. Flötin er nánast jafnstór og flötin á þrettándu en þó er mun meira landslag á fjórtándu flöt, því geta löng pútt verið snúin. Par er vel þegið hérna.

 

Styrktaraðili

TG_Raf