Hola 16 - Lýsing
Sextánda brautin er frekar löng par 3 hola með sandglompur til beggja hliða. Ríkjandi vindátt á þessari braut er mótvindur. Mótvindur reynist kylfingum oft mjög erfiður. Flötin er á tveimur pöllum og er sá neðri hallar allur niður að brautinni. Það er ekki margt hægt að segja um sextándu brautina annað en það að þetta er erfið braut. Par er gott skor á sextándu.