Götun Flata

Núna í vikunni verður hafist handa við tappagötun eldri flatanna á Húsatóftavelli og vonumst við til að því verki verði lokið miðvikudaginn 30.apríl. Viljum við biðja kylfinga að sýna okkur örlitla þolinmæði á meðan götunin fer fram.