Meistaramót GG 2015 | Úrslit

Meistaramót GG 2015 | Úrslit

Klúbbmeistarar GG 2015

Veðrið lék við kylfinga GG alla meistaramótsvikuna, barna og unglingaflokkur hóf leik á mánudegi en aðrir hófu leik á miðvikudeginum. Þátttakan var mjög góð, en 74 tóku þátt í meistaramótinu, lokahófið var síðan í golfskálanum á laugardagskvöldinu.
Klúbbmeistarar eru þau, Helgi Dan Steinsson í meistaraflokki karla, Svanhvít Helga Hammer í meistaraflokki kvenna og Arnór Tristan Helgason í barna og unglingaflokki.

Úrslit eru eftirfarandi:

Mfl. karla
Helgi Dan Steinsson 283 högg +3
Ingvar Guðjónsson 312 högg +32
Bergvin Friðberg Ólafarson 317 högg +37

Mfl. kvenna
Svanhvít Helga Hammer 258 högg +48
Hildur Guðmundsdóttir 276 högg +66
Svava Agnarsdóttir 280 högg +70

1. fl. karla
Sigurður Helgi Hallfreðsson 316 högg +36
Helgi Jónas Guðfinnsson 318 högg +38
Guðmundur Andri Bjarnason 322 högg +42

2. fl. karla
Ellert Sigurður Magnússon 335 högg +55
Einar Hannes Harðarson 339 högg +59
Gunnar Már Gunnarsson 347 högg +67

3. fl. karla
Hallgrímur Jónsson 361 högg +81
Guðjón Einarsson 363 högg +83
Jón Þórisson 371 högg +91

4. fl. karla
Jóhann Þröstur Þórisson 373 +93
Emil Helgi Ingólfsson 401 +121
Jóhann Sigurbjörn Ólafsson 417 högg +137

Öldungaflokkur karla
Sveinn Þór Ísaksson 235 högg +25
Jón Halldór Gíslason 243 högg +33
Steinþór Þorvaldsson 245 högg + 35

Heldri konur
Margrét Brynjólfsdóttir 299 +89
Kristín Thorstensen 315 högg +105
Helga Guðmunda Emilsdóttir 346 högg +136

Byrjendaflokkur kvenna
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir 51 punktur

Stjórn GG vill þakka öllum fyrir vel heppnað mót.