Mótahald

Golfmót hjá Golfklúbbi Grindavíkur

Húsatóftavöllur er einungis í 35 mínútna akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu, Smáralind, Kringlunni eða BSÍ svo dæmi sé tekið. Völlurinn er tilvalinn fyrir fyrirtæki og félagasamtök til mótahalds. Við höfum sæti fyrir allt að 100 manns í klúbbhúsinu okkar og bjóðum upp á veitingar af öllu tagi. Ekki hika við að hafa samband og fá frekari upplýsingar síminn í golfskálanum er 426-8720 og svo hérna á síðunni hafa samband.

Golfklúbbur Grindavíkur heldur á ári hverju fjölda opinna golfmóta og innanfélagsmóta. Upplýsingar um þessi mót má nálgast í mótaskrá eða með því að smella hér.

Mótaskrá GG 2022

5flot

Drög að mótaskrá 2022

 

Maí

3. Stigamót 1

10. Stigamót 2

17. Stigamót 3

20. Möllerinn

24. Stigamót 4

27.-28. Hjóna og parakeppni Northern Light Inn og GG

 

Júní

7. Stigamót 5 + Tóftabóndi (32 bestu áfram)

11. Sjóarinn Síkáti

14. Stigamót 6

19. Meistaramót Betri bolti

24. Jónsmessugleði (nánar auglýst síðar)

25. LEK Mót

28. Stigamót 7

 

Júlí

5. Stigamót 8

13.-16. Meistaramót GG

26. Stigamót 9

 

Ágúst

2. Stigamót 10

16. Stigamót 11

 

September

3. Stigamót 12 – Ræst út á öllum + Verðlaunaafhending um kvöldið

 

Mótanefnd GG