Blautt Skálamót
Fyrsta móti ársins er lokið, ekki var veðrið að gera okkur neinn greiða í dag. Vindur og súld sem síðan breyttist í íslenskt rok og rigningu. En kylfingar létu það ekki aftra sér og mættu með góða skapið og viljum við þakka þeim sem komu kærlega fyrir komuna.
ÚRSLIT Í MÓTINU ER EFTIRFARANDI:
1.sæti höggleikur Helgi Dan Steinsson GG 80 högg.
1. sæti punktakeppni Eðvarð Júlíusson GG 36 punktar
2. sæti punktakeppni Guðmundur Andri Bjarnason GG 32 punktar
3. sæti punktakeppni Halldór Ingi Lúðvíksson GKG 32 punktar
Nándarverðlaun voru veitt á 2. og 18. braut
Nánd á annari braut Þórir Baldvin Björgvinsson GÖ 7.45m.
Nánd á annari braut Gunnar Oddgeir Sigurðsson GG 4.30m.
Þökkum öllum fyrir þáttökuna og sjáumst um næstu helgi.
Mótanefnd.