Aðalfundur GG

Aðalfundur GG

Aðalfundur Golfklúbbs Grindavíkur.

Aðalfundurinn verður laugardaginn 18. janúar kl. 13:00 í Golfskálanum.

Dagskrá aðalfundarins er svohljóðandi:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis
4. Kosning formanns
5. Kosning stjórnar og varastjórnar
6. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 lögð fram
7. Ársgjöld 2014
8. Önnur mál

Auglýst er eftir góðu fólki í stjórn klúbbsins og í nefndir á vegum hans. Ábendingar og tilkynningar sendist til gggolf@gggolf.is, merkt aðalfundur GG 2013.

Stjórnin