Gjaldskrá

FÉLAGSGJÖLD 2023 Í GOLFKLÚBBI GRINDAVÍKUR

Almennt gjald 90.000 kr.

Hjónagjald  85.500 kr. – Samtals 171.000 kr. fyrir báða aðila

67 ára og eldri 25% afsláttur 67.500 kr.

Öryrkjar 25% afsláttur 67.500 kr.

19 – 26 ára 50% afsláttur 45.000 kr.

Nýliðagjald fyrsta ár 50% afsláttur 45.000 kr.

Nýliðagjald annað ár 37% afsláttur 56.700 kr.

Fjaraðild* 25% afsláttur 67.500 kr.

Aukaaðild** 29.900 kr.

Aukaaðild Hjónagjald** 49.900 kr.

18 ára og yngri með búsetu í Grindavík fá frítt í Golfklúbb Grindavíkur

*Fjaraðild – Skilyrði fyrir því að geta öðlast fjaraðild er að búseta sé utan suðurnesja

**Aukaaðild – Skilyrði fyrir því að geta öðlast aukaaðild er að vera fullgildur meðlimur í öðrum golfklúbbi innan GSÍ í þínu bæjarfélagi utan suðurnesja. Aukaaðild gefur fullan aðgang að golfvelli og skráningarkerfi GG. Ath. ef þú ert með búsetu í Grindavík þá hefurðu ekki aðgang að þessu gjaldi

 

Það er gaman í golfi!

SKRÁÐU ÞIG Í KLÚBBINN!