Úrslit úr Skálamóti 2

Úrslit úr Skálamóti 2

Veðrið var betra en svartsýnustu menn spáðu. Við viljum senda þeim sem heimsóttu okkur í dag bestu þakkir fyrir komuna.

ÚRSLIT Í MÓTINU ERU EFTIRFARANDI:

1.sæti höggleikur Adam Örn Stefánsson GSE 76 högg.

1. sæti punktakeppni Axel Jóhann Ágústsson GR 33 punktar

2. sæti punktakeppni Yuzuru Ogino GG 31 punktur

3. sæti punktakeppni Helgi Róbert Þórisson GKG 30 punktar

Nándarverðlaun voru veitt á 2. og 18. braut

Nánd á annari braut Árni Bjarnason GK 2.95m.

Nánd á annari braut Halldór Magni Þórðarson GOB 0.67m.

 

Nefndin